From left to right: Mariam Laperashvili, Yngvi Halldórsson, Linda Gunnlaugsdóttir, Sindri Már Atlason.
Reykjavík, January 22, 2026
Wisefish has signed an agreement with Arnarlax, one of Iceland’s largest producers of farmed Atlantic salmon, to implement their sales and logistics business solution. The move comes as salmon farming in Iceland is seeing increased adoption of digital systems to improve operational oversight and coordination.
As a solution, Wisefish supports visibility and automation across the full value chain, from harvest through processing, logistic and sales, helping improve coordination between operational and commercial teams.
“Implementing the Wisefish sales and logistics solution is an important step in further connecting our value chain,”
said Linda Gunnlaugsdóttir, CSO at Arnarlax.
“When farming and selling fresh salmon, efficiency and transparency are essential. Having real-time access to reliable operational data is critical for sales and logistics, and Wisefish stood out because it allows us to bring several processes together in one system, giving us clearer insight into farming and harvesting and a more coordinated operation in the fast-moving environment of sales.”
“We are very pleased that Arnarlax has chosen Wisefish as its business platform.”
said Yngvi Halldórsson, CEO at Wisefish.
“This implementation highlights the growing role of integrated systems in supporting efficiency and data-driven decision-making in the Icelandic aquaculture sector. Their operational complexity and scale make this a strong fit, and we look forward to working closely with their team.”
About Arnarlax
Arnarlax is one of Iceland’s largest producers of farmed Atlantic salmon. The company is vertically integrated, covering hatchery, sea farming, harvesting, processing, and sales. Committed to sustainability and high-quality production, Arnarlax operates with a focus on fish health, responsible resource use, and minimizing environmental impact.
Frá vinstri: Mariam Laperashvili, Yngvi Halldórsson, Linda Gunnlaugsdóttir, Sindri Már Atlason.
Reykjavík, 22. január 2026
Arnarlax velur Wisefish
Wisefish, hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænum viðskiptalausnum fyrir sjávarútveg og eldisfyrirtæki, hefur gert samning við Arnarlax um innleiðingu á sölu og útflutningskerfi. Samningurinn er gerður á tíma þar sem laxeldi á Íslandi hefur vaxið hratt, bæði í landeldi og sjókvíaeldi, og aukin þörf er fyrir heildstæða stafræna yfirsýn yfir rekstur og sölu.
Kerfið er byggt til að styðja alla helstu ferla í rekstri og tengir við framleiðslu og sölu með sjálfvirkum hætti. Þetta skapar betri yfirsýn yfir framleiðslu, birgðir og afhendingar og tryggir að stjórnendur og söluteymi hafi aðgang að áreiðanlegum upplýsingum til að taka upplýstar ákvarðanir.
"Til að ná aukinni skilvirkni í rekstri skiptir máli að upplýsingar flæði á milli eldis, vinnslu og sölu í rauntíma,"
segir Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs Arnarlax.
"Með Wisefish fáum við heildstæða yfirsýn yfir lykilferla í rekstrinum, sem styrkir söluteymi okkar í ákvarðanatöku og tryggir betra samspil milli framleiðslu og afhendingar til viðskiptavina."
"Við erum stolt af því að Arnarlax, eitt öflugasta eldisfyrirtæki landsins, hafi valið Wisefish,"
segir Yngvi Halldórsson, forstjóri Wisefish.